Við ákváðum að hittast í skemmunni eftir hálftíma. Þar var svefnsöm nótt úti. Ég klæddi mig og hentist út, var kominn í skemmuna aðeins á undann Garðari, gerði bara myndina af manninum tilbúna, svo Garðar gæti séð hann, kanski þekkir hann manninn.
Garðar kom á mínútúnni, og ég sýndi honum myndina, hann horfði lengi á myndina, og var lengi að átta sig, hann var viss um að hann hafði séð hann áður, en hann mundi engann veginn hvar, ég sagði honum frá því hvar ég hafði séð hann í París.
Við ákváðum að senda myndina út, þar sem sérfræðingar gætu sett myndina í einhvern gagnagrunn og hugsanlega komist að því hver þetta væri. Á meðann var það mitt hlutverk að fara til Ástu í hádeginu og spyrja hver þetta væri, og hvernig hún hafði kynst honum.
Eftir þetta fór ég heim til að reyna að sofa, klukkan var rúmlega sex, og ég gæti sofið í svona 2 tíma, en mér tokst það ekki, ég var of upptjúnnuð. Ég ákvað eftir margar billtur í túminu að skella mér bara í sund. Ég tók mig til og fór í Sundhöllina, synti nokkrar ferðir með gamla fólkinu, vá ég var búinn að gleyma hvað það er yndislegt að skella sér í sund svona snemma, allar gömlu konurnar með bleikur hrukkóttu sundhetturnar og kallarnir í pottinum að tala um heimsmálinn.
Ég var svo bara mætt snemma í vinnuna aldrei þessu vant, og Sjonni ekki einusinni mættur.
Ég velti því bara fyrir mér hvað ég ætti að segja við Ástu, hvernig ég ætti að koma orðunum frá mér. Spyrja ekki of grimmt og gera hana forvitna, ég var bara forvitinn vinkona að spyrja um strák, ekki um einhvern krimma.
ritari: Thora at 10:00 f.h.